Uppvís ehf.

Hagkvæmar hugbúnaðarlausnir

sem skapa léttara líf

Dæmi um veflausnir sem við bjóðum upp á:

akstursdagbok.is

Veflausn fyrir stofnanir og fyrirtæki á rafrænni akstursdagbók fyrir notkun starfsmanna á eigin bifreiðum í þágu vinnuveitanda. Rafræn skráning frá notenda, um samþykkjanda til launabókhalds. Einföld, ódýr og frábær veflausn.

Skoða síðu


astundun.is

Nýtist öllum klúbbum, félagasamtökum og námskeiðshöldurum sem vilja betra utanumhald um tímartöflur, nemendur, skipulag og innheimtu. Einföld og ódýr veflausn fyrir alla.

Skoða síðu

Við erum

frjótt og sveigjanlegt fyrirtæki á sviði hugbúnaðarlausna

Tilgangur tilveru okkar er skýr:
  • Að létta lífið fyrir viðskiptavini okkar.
  • Að skapa verðmæti en ekki aðeins kostnaðarlið í bókhaldi.
  • Að veita ódýra, sveigjanlega og skjóta þjónustu.
Hafa samband
*
*